Grensásvegur 56, Reykjavík


TegundFjölbýlishús Stærð78.70 m2 3Herbergi 1Baðherbergi Sameiginlegur

-LAUS STRAX- Góð 3ja herbergja í búð á 3ju hæð í húsinu við Grensásvegi 56, Reykjavík.  Eignin er 78,7 fm, þar af er 9,3 fm geymsla í kjallara.
Nánari lýsing.
Komið inn í forstofu þar sem á vinstri hönd eru tvö góð herbergi með skápum og á hægri hönd er flísalagt baðherbergi með baðkari/sturtu.  Eldhús er opið með eldri innréttingu.  Stofan er björt þar sem gengið er út á suður-austur salir.  Parket er á gólfum (utan baðherbergis).  Góð sér geymsla er í kjallari og þar eru einnig hjólageymsla og sameiginlegt þvottahús.
Þetta er eign á góðum stað - en það má aðeins laga og snyrta.

 Athygli er vakin á því að seljandi eignaðist eignina á uppboði og þekkir því ekki ástand hennar að öðru leyti en fram kemur í söluyfirliti sem er fylgiskjal með kauptilboði / kaupsamningi þessum og sem tilboðsgjafi staðfestir að hann hafi kynnt sér með undirritun. Seljandi getur ekki veitt frekari upplýsingar um ástand eignarinnar en hægt er að kynna sér við almenna skoðun og skv. söluyfirliti. Eignin selst í því ástandi sem hún er í og mun seljandi ekki gera neinar endurbætur á henni fyrir sölu. Væntanlegum kaupendum er því bent á að skoða eignina með það í huga. 

Athugasemdir seljanda
Gluggar og gler þarnast viðhalds. Yfirfara þarf rafmagn og rafmagnstöflu. Gólfefni illa farin og innréttingar lélegar, þarfnast endurnýjunar.  Yfirfara þarf ofna og ofnalagnir,  neysluvatnslagnir og raflagnir.
 

í vinnslu