Orrahólar 7, Reykjavík


TegundFjölbýlishús Stærð96.00 m2 3Herbergi 1Baðherbergi Sameiginlegur

   Eignin er seld með fyrirvara og er í fjármögnunarferli. Fjármögnunarfrestur er til 10. desember 2019. Mjög góð 96 fm þriggja herbergja íbúð á fjórðu hæð í góðu lyftuhúsi. Íbúðin er með suðursvölum með svalalokunum og henni fylgir stæði í bílageymsluhúsi. Húsvörður er í húsinu. Húsið stendur hátt og mjög gott útsýni er til suðurs og vesturs.  
   Nánari lýsing: Komið er inn í hol, stofu og borðstofu með parketi á gólfi og skápum. Út frá stofunni eru góðar (ca 16 fm) flísalagðar suðursvalir með svalalokum. Eldhús með dúk á gólfi, borðkrók, eldri snyrtilegri innréttingu, vesturglugga og flísum á milli skápa. Opinn gangur með parketi á gólfi. Endurnýjað baðherbergi með flísum á gólfi, sturtu innréttingu, glugga og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Herbergi með parketi á gólfi. Bjart hjónaherbergi með parketi á gólfi, góðum skápum og gluggum á tvo vegu.
   Í kjallara er 8 fm sérgeymsla með glugga og hillum. Eigninni fylgir stæði í bílageymsluhúsi. Á hæðinni er sameiginlegt þurrkherbergi fyrir íbúðirnar á hæðinni. Á 1. hæð er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
   Eignin getur verið laus fljótlega.   
   Seljandi greiðir kostnað við yfirstandandi utanhússframkvæmdir á sameign. 
   Allar nánari upplýsingar veitir Brynjólfur Jónsson hagfr. og lögg. fasteignasali í síma 511-1555 og 898-9791.    

í vinnslu